Saturday, January 27, 2007

Myndir a leidinni

Tolvan er svooooo haeg.

Verd ad bida med ad setja inn restina af myndunum sem eg hef tekid m.a. i thjodgardinum Litte Rann in Kutch. Svo fylgir med textinn sem mun fylgja a flickr sidunni.


Women, belonging to a salt extracting tribe in the National Park of Little Rann in Kutch, do laborious work in the desert. The tribes dig holes in the ground and pump salty water to rectangular areas from which the water evaporates. In the picture, some 20 kgs of salt can be seen on its parabolic way to a pile of salt worth two dollars. More than half of the two dollars are used in buying gas for the pumps. See other photos for a better description on salt extraction.


Tilraun med video sem eg held eg geti farid ad henda inn med reglubundnari haetti:
Sa fyrsti sem faer videoid EKKI til a virka skal skrifa i commenti fra thvi og sa fyrsti sem faer thad til ad virka gerir eins. Vinsamlegast :D Eins og er virkar thad ekki hja mer en thad er liklega vegna thess ad thessi tolva er $%##!!. Eg er farinn og aetla ad borga helming af uppsettu verdi!

Video hér


7 comments:

Anonymous said...

Sæll ferðalangur! Fín klipping! Videoið virkar fínt. Hvað kostar að láta Indverja moka hrísgrjónum ofan í sig? Fín ferðasga. Myndirnar eru svo frábærar að mér finnt þú ættir að gefa út ríkulega myndskreytta ferðasögu frá þessum framandi slóðum. Það hlýtur að vera hægt fyrst unnt var að gefa út ferðasögu miðaldra karla á gömlum kádiljálk yfir US and A!!
kveðja
gm

Anonymous said...

Ertu í alvörunni svona fyndinn? Hmmm, þetta er magnað ævintýri. Voðalega ertu duglegur að finna staði til að fara til, ertu sjálfur svona flinkur? Og slær það þig ekkert út af laginu að láta betlara klípa þig og þjóna bókstaflega moka upp í þig? Hugaður líka?

Anonymous said...

gm (Gudjon Marteinsson?): Takk fyrir vidjo-skilabodin.
Verdid a thessum malsverdi var eitthvad i kringum 200 kronur, venjulega borga eg 130 kronur fyrir malsverd her i Gujarat.

Fyndid thetta med karlana i US and A. Alltaf spurning hvort eda hvad madur gerir vid myndir. Mamma setur thaer i album.

Sigga (Sigga Run?): Ja, eg er i alvoru svona fyndinn. Eg hef laert svo margt herna uti. Hef farid a Hindi-brandaranamskeid en skildi ekkert og fer vonandi a matreidslu namskeid einhversstadar.

Ferdabokin hjalpar manni ad finna skemmtilega stadi en svo er thad nu kanski Indlandi ad thakka hve margt er haegt ad gera. Indland er alika stort og evropusambandid og heradid sem eg er i tvofalt Island ad staerd svo thad aetti ad vera haegt ad gera eitthvad herna.
Thad kemur medvirka naunganum mer a ovart hve vel eg tholi ad horfa a fataektina herna. Ad visu hef eg alltaf att audvelt med betlara.
Hvad vardar tha sem eru agengir i vidskiptum eda betlaraskap ad tha hef eg thad yfirleitt fyrir reglu ad kaupa ekkert eda gefa ekkert.

Hugadur? Kanski, kanski ekki. Hitti Svia sem var ad koma fra Sri Lanka i gaer. Thad var samt ekkert mal sagdi hann. Thessir terroristar vilja nu sjaldnast sprengja turistana.

Anonymous said...

Heill og sæll Gunnar Geir.
Fylgist með síðunni þinni daglega og bíð spenntur eftir nýju innslagi. Þetta er greinilega mikið ævintýri og eflaust ákaflega þroskandi fyrir ungan mann. Ég get ekki annnað en dáðst að hugrekki þínu að demba sér út í þetta mannhaf þarna í Indlandi. Gangi þér allt í haginn í framhaldinu. Já vel á minnst ég get vel tekið undir með Guðjoni ad þetta eru þetta eru flottar myndir sem þú setur inná síðuna þína og fínn texti.
Meira af slíku.
Hjörtur Ing.

Gunnar Geir said...

Takk kærlega Hjörtur.

Anonymous said...

HÆ Gunni minn! Ég er að fylgjast með en alltaf á hlaupum. Haltu áfram að ferðast það er svo gaman.
ég sendi email á flengi ertu með eitthvað annað?

Gunnar Geir said...

Vel á minnst Hjörtur, mér finnst ég læra mikið á þessu. Mæli með þessu fyrir ungt fólk.
Gott að vita af gestum sem koma reglulega hingað!

Gunnar Helgi: Gott að heyra í þér væni! Eina emailið sem ég nota er gunnardorfmeister(hjá)gmail.com