Wednesday, December 27, 2006
Jólin, jólin
Brátt munu síðustu sentimetrarnir af sjáanlegum rifbeinum hiljast í jólaspiki. Nú er ég tilbúinn í uppköstin á Indlandi. Það virðist vinsælt að taka myndir af fólki á dýrafeldi. Það var vægast sagt undarlegt að sitja fyrir sjálfum sér á myndinni hér að neðan. Mæli með þessu.
Friday, December 15, 2006
Efni í meistara?
Er nýkominn úr útskriftarferð til Liverpool hvar ég setti upp hatt, tók í spaða og hitti vini.
Fyrir áhugasama má sjá athöfnina í myndskeiði (sem betur fer er hægt að spóla fram og aftur) hér. Fyrir áhugasama byrja spaðatök stærðfræðimeistara þegar 50 mínútur og 10 sek eru liðnar af athöfninni.
Í ferðinni þaulprófaði ég líka hvort að nýja Visakortið mitt virki ekki örugglega með því að kaupa hitt og þetta.
Ég kann Ozgur og Alönu hinar beztu þakkir fyrir frábærar móttökur.
Fyrir áhugasama má sjá athöfnina í myndskeiði (sem betur fer er hægt að spóla fram og aftur) hér. Fyrir áhugasama byrja spaðatök stærðfræðimeistara þegar 50 mínútur og 10 sek eru liðnar af athöfninni.
Í ferðinni þaulprófaði ég líka hvort að nýja Visakortið mitt virki ekki örugglega með því að kaupa hitt og þetta.
Ég kann Ozgur og Alönu hinar beztu þakkir fyrir frábærar móttökur.
Sunday, December 03, 2006
Munið þið eftir Benny Hinn?
Á www.throwawayyourtv.com má meðal annars finna fróðlega heimildarmynd um Benny Hinn þar sem öryggisvörður sem vann/vinnur fyrir hann kemur fyrir, hluti úr bókhaldi Benny Hinn og fólk sem í dag er ólæknað af sjúkdómum sínum eða fötlunum.
Samkvæmt þessari krækju er Benny Hinn að safna fyrir einkaþotu:
Gefum Benny Hinn einkaþotu
Benny Hinn heimildarmynd (um 30 mínútur)
Benny Hinn - grín (um 2 mínútur)
Benny Hinn - frammhald af heimildarmyndinni
Þeir eru óhræddir í umferðinni á Indlandi
Umferðar(ó)menning á Indlandi
Fyrst ég er kominn í vídjó deildina læt ég flakka með tvö af mínum uppáhalds net-vídjóum:
Stutt lýsing á heimsendi
og
Beckham hjónin í viðtali hjá Ali G
Fyrst ég er kominn í vídjó deildina læt ég flakka með tvö af mínum uppáhalds net-vídjóum:
Stutt lýsing á heimsendi
og
Beckham hjónin í viðtali hjá Ali G
Subscribe to:
Posts (Atom)