Indland er sjöunda stærsta land í heimi. Það þekur um 3,2 milljónir ferkílómetra. Evrópusambandið, með hinum nýju meðlimum Búlgaríu og Rúmeníu, þekur til samanburðar 4,3 milljónir ferkílómetra.
Á Indlandi búa 1,1 milljaður manna og hefur aðeins Kína fleiri íbúa (1,3 milljarða). Indverska ,,fólksfjöldaklukku" má finna hér.
Evrópusambandið ætti þriðja sætið í fólksfjölda ef litið væri á það sem eitt ríki. Í Evrópusambandinu búa 496 milljónir manna.
Þessi mynd hér að neðan fylgir til að gera þessa grein skemmtilegri. Mikael bróðursonur minn.
No comments:
Post a Comment