Monday, January 22, 2007

Gujarat og fleira

Hallo. Hef ekki nad ad fa islenska stafi a thessari tolvu.
I gaer for eg a indverskt hestbak i halfan dag. Eg er enn af jafna mig i rassinum eftir toltid - thessir hestar voru otrulega viljugir! Thad thurfti ekki nema snerta tha einu sinni med faetinum til ad fa tha af stad. Eg hef ad visu ekki mikinn samanburd ne heldur get eg tekid mikid mark a sogum Rachel sem for med mer a hestbak, thvi hun hefur bara prufad ameriska hesta sem hafa verid undir of morgum, of feitum amerikonum (her er betra a skrifa amerikonum frekar en konum, fyrst islenska stafinn vantar). Myndir ur ferdinni eru a flickr sidunni.
Talandi um flickr siduna: Ykkur er velkomid ad skrifa comment thar, t.d. spyrja hvad var um a vera thegar eg tok myndina, af hverjum hun er eda til ad segja ad myndin se leleg.

Nu er eg staddur i annarri borg i odru heradi. Ahmedabad heitir borgin (4,2 millj. ibua) og heradid heitir Gujarat. Borgin er helst fraeg fyrir thad ad Mahatma Ghandi stofnadi einskonar braedrareglu/communu (e. Ashram eda kanski frekar Intentional community, islensk ord oskast hermed) her sem voru adalbaekistodvar hans a medan hann tok thatt i sjalfstaedisbarattu Indverja. Eg vonast til ad geta gefid mer tima i fyrramalid til ad skoda thetta Ashram og pappirsverksmidjuna sem hann kom a fot sem er virk enn i dag. Eg verd ad vera snoggur thvi eg aetla ad flyja thessa havadaborg sem fyrst yfir i thjodgard kenndan vid Little Rann. Thjodgardurinn er i Gujarat og er umkringdur eydimork og soltugri myri.

Eitt ad lokum. Eg hef minnst a herodin Gujarat og Rajasthan i faerslum minum hingad til. Indland er samansett ur 28 herodum sem hvert um sig hefur heradsstjorn. Heradsstjornin er kosin i lydraedislegum kosningum likt og adalstjornin i Delhi. Eitt heradid, Kerala i sudur Indlandi, er svolitid serstakt ad thvi leiti ad thar hefur oft verid, og er nu ad thvi ad eg best veit, lydraedislega kjorin kommunista heradsstjorn. Thetta er vist eitt af faum svaedum i heiminum thar sem kommunistar komast til valda a lydraedislega hatt. Yfirleitt hefur ofbeldi thurft ad koma vid sogu eins og t.d. i Nepal. Eg er ekki thar med a segja ad kommunistar seu ofbeldisfullir, their maeta audvitad oft miklu motlaeti. Ekki liggur leid min til Kerala en mig langadi einfaldlega a minnast a thad.

5 comments:

Anonymous said...

og já, svo er auðvitað erfitt að koma á fót eins-flokks kommúnistastjórn með lýðræðislegum hætti, en nú er ég kominn langt út fyrir efni og kominn út í mýri!

hallurth said...

„Eg hef ad visu ekki mikinn samanburd ne heldur get eg tekid mikid mark a sogum Rachel sem for med mer a hestbak, thvi hun hefur bara prufad ameriska hesta sem hafa verid undir of morgum, of feitum amerikonum (her er betra a skrifa amerikonum frekar en konum, fyrst islenska stafinn vantar).“

Með mislestri í anda næturvakta er líka mjög auðvelt að missa úr þetta sem hafa og lesa það bara sem og. En hvað um það.
Hljómar allt svo spennandi, og ekki laust við heilmikla öfund. En hafði það gott þarna, og svo kíkirðu bara í heimsókn til Hafnar þegar þú kemur aftur úr Paradís.

hallurth said...

...og já, þessar myndir eru ljómandi! Dregur næstum úr skelflegri útþránni að skoða þær, finnst maður bara vera þarna...

Gunnar Geir said...

Takk fyrir Hallur! Eg sendi ther indverska strauma a naeturvaktina.

Anonymous said...

World Of Warcraft gold for cheap
wow power leveling,
wow gold,
wow gold,
wow power leveling,
wow power leveling,
world of warcraft power leveling,
world of warcraft power leveling
wow power leveling,
cheap wow gold,
cheap wow gold,
buy wow gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold
buy cheap World Of Warcraft gold z3i6s7de