Mynd af mer fyrir utan gamla mosku i Beijing sem tekin var af danskri tveggjadagavinkonu.
I dag atti eg frabaera stund thegar kallinn skellti ser i handsnyrtingu! Ju, handsnyrtingu. Thannig er mal med vexti ad naglabondin min eru thurr og sprungin og fyrir nokkrum arum sidan fekk eg haettulega blodeytrun ut af sykingu i einum fingrinum. I gaer for eg i mitt fyrsta nudd sem eg borga fyrir her i Xi'an thar sem eg er nu staddur. Eftir nokkud notalegt nudd hja nuddkonunni kom onnur kona inn i herbergid og for fljotlega ad gefa til kynna med donalegum hreyfingum ad sitthvad fleira vaeri nu a bodstolnum a stofunni. Thegar nuddinu var lokid var eg nanast kominn i fosturstellinguna til ad verjast agangi kvennanna, eg er og var of kurteis/medvirkur til ad rjuka a dyr.
I dag fannst mer eg ekki thurfa ad hafa ahyggjur af svona logudu thegar eg gekk fram hja somasamlegri bullu i dyrari hluta Xi'an. A skilti stod 'Nails' og eg sa ad inni voru nokkrar ungar stulkur sem eg gaeti fengid til ad fara hja ser vid ad fa undarlegan, karlkyns turista inn til sin. Thegar ein daman byrjadi handsnyrtinguna gaf eg til kynna ad eg vildi engar thjalir og slipanir med latbragdi heldur bara almennilegar og karlmannlegar vidgerdir a naglabondunum. A endanum var for eg i gegnum allan pakkann, thjalir, naglaslipun, thrif, gel, hreinsikrem, olia og bleikt krem JA TAKK! A endanum fekk stulkan vilja sinum framgengt a noglunum minum og eg benti henni meira ad segja a skinn ordu sem maetti vinsamlegast fjarlaegja. Ekki vildi eg nu lita faranlega ut! Oft atti eg nu bagt med mig. Hvad thad eru miklar paelingar bakvid thad a lappa upp a neglur. En eg aetla ekkert ad utiloka ad eg fari i handsnyrtingu aftur a aevinni thetta var gifurlega fyndid og gaman tho thad verdi thad kannski ekki naest. Serstaklega ekki ef eg tharf ad borga meira en 200 kronur fyrir thetta. Eg hlyt ad fa nokkur metro stig fyrir thetta og get eflaust tekid thatt i samraedum kvenna um handsnyrtingar ( vei! ).
Kinversku handsnyrtistelpurnar hofdu audvitad gaman ad thessu ollu saman og reglulega skiptust thaer a flissi. Ahhh....thetta fliss i ungum kinverskum stulkum.... thad er aedislegt! Thad tharf sko ekki mikid til ad lata thaer fara hja ser. Ja eda konurnar! I dag var eg ad taka myndir af graenmeti a graenmetismarkadi sem var raunar bara atylla til ad taka a endanum myndir af einni konunni med graenmeti inn a myndinni. Thetta vard allt saman einn skripaleikur thar sem ein grufdi sig bara skellihlaejandi a medan onnur reyndi ad tosa hana upp i myndatoku en fekk tha bara sjalf a baukinn i myndatokum - sem olli meiri katinu.
Eg verd ad eta hattinn minn hvad vardar efasemdir minar um kinverskan mat en aetla tho ad sleppa thvi. Kinverskur matur er miklu betri en nokkur hattur. Liklegast faum vid svolitid einsleita mynd af matarmenningu framandi landa i gegnum veitingahus a Islandi eda i okkar nagrannalondum. Mer hefur fundist kinverskur matur fara half illa i magan a mer heima en her uti er maginn i topp standi jafnvel thott eg se farinn ad fa mer gotumaltidir fyrir 50 kronur. Liklegast a eg bara erfitt med einhverjar djupsteikingaroliur heima.
Eg er farinn ad elta Kinverjana miklu meira i vali a mat og farinn ad fa betri tilfinningu fyrir verdlaginu. Eg skoda ordid litid hvad ferdahandbokin min maelir med og fer helst a stadi thar sem margir kinverjar sitja ad snaedingi. Eg gerdi thetta fyrst i Bejing med tekkneskri 'dagvinkonu' sem hafdi einmitt fjolda Kinverja ad leidarljosi i vali sinu a veitingahusum. Veitingahusid, sem var afskaplega litid og ohrifalegt, var trodid af havaerum Kinverjum og bord og golf voru thakin mat. Thar sem matsedillinn var a kinversku og stemdi ekki vid neinar thydingar i ordabokunum okkar hringdi vinkonan i vin sinn og spurdi hvernig madur segdi 'eggaldinn' a mandarin. Thad fengum vid a hreint og bentum med handahofi a einn rett a matsedlinum en badum auk thess um 'eggaldin'. Vid vorum audvitad spurd hvernig vid vildum hafa hann eldadann en hofdum engin tok a ad svara spurningunni, ef blessud konan var tha ad spyrja um thad. Nema hvad, vid fengum svona lika snilldarinnar eggaldinn med sma paprikubitum, lett steikt thannig ad ferskleikinn var enn til stadar jafnvel thott allt vaeri bullandi heitt. Sosan himnesk.
Eins og eg sagdi adan er eg i Xi'an i Shaanxi heradi sem er i mid-Kina, um 400 km nord-austur af Chengdu sem enn er lokud fyrir erlendum turistum i kjolfar jardskjalftans. Samkvaemt deyfingarfraedunum sem eg vann ad a Vedurstofunni aetti mesta hrodun jardskjalftabylgnanna ad hafa verid um 100 sinnum minni i Xi'an en Chengdu, enda er allt i godu lagi her. Sa tho myndarlega sprungu i einum vegg gamallar mosku her i borg i dag. En thad hefur nu aldeilis verid hryst upp i folki i Kina i gegnum aldirnar. Her i Shannxi vard mannskaedasti jardskjalfti (M~8) i heimi arid 1556 thegar um 830.000 manns letu lifid. Naest mannskaedasti jardskjalfti (M7.8) i heimi atti ser lika stad i Kina um 140 km austur af Beijing arid 1976 en tha letust um 250.000 manns. Sa thridji i rodinni er svo Sumotru jardskjalftinn 2004 (M~9.2) sem er einn staersti maeldi skjalfti sogunnar. Brotlengd Sumotru skjalftans er aetladur um 1600 km eda rumlega hringvegurinn okkar ad lengd. Breyting a logun jardar af voldum skjalftans vard til thess ad solarhringurinn styttist 'varanlega' um 2.7 mikro sekundur. Tho skal tekid fram ad tunglid lengir solarhringinn um 1.25 mikro sekundur a manudi.
Oreidan setur sitt mark a ferdina. Eg hafdi eingongu upplysingar um Beijing thegar eg lenti thar fyrir um viku sidan, baedi a bladi og vitneskju. Nylega keypti eg mer ferdahandbok sem eg hef gluggad mikid i til ad finna ut ur thvi hvert eg vildi nu eiginlega fara naest eftir Beijing, ef ekki beint til Mongoliu. Eftir svolitlar vangaveltur akvad eg ad fara sudur til Xi'an til ad geta baedi sed Terracotta herinn og farid svo rolega nordur thadan og komid vid a minna turistalegum stodum. I dag fannst mer thad hins vegar taka of litinn tima - ad eg yrdi kominn nordur til Beijing of fljott - og skodadi thvi moguleikann a ad fara i siglingu ad stiflunum thremur i naesta heradi og leist vel a. Hins vegar hofdu fregnir minar af thvi ad sudur-Kina vaeri vinsaelt af ferdalongum, vegna nandar vid natturuna, minnihlutahopa og thorp (ju og kannski hass), gert jardveginn i hausnum minum tilbuinn til ad heyra enn ein medmaelin fra indverskri, fullordinni konu sem settist vid hlid mer thar sem eg sat og readdi midakaup vid afgreidslustulku a farfuglaheimilinu. Um halftima sidar hafdi eg skipt um skodun og keypt flugmida til Guiling i Gunagxi heradi. Thetta herad a landamaeri ad Vietnam svo a morgun verd eg kominn i hinn enda landsins sem eg byrjadi i.
Myndir fra Beijing hluta ferdarinnar eru allar komnar inn a flickr.
Hugheilar kvedjur,
Gunnar Geir
Athyglisverd grein a BBC:
2 comments:
Sæll Gunnar minn,
Alltaf gaman að lesa um ferðir þínar. Mér fannst sérstaklega áhugavert að heyra að þú hefðir farið í handsnyrtingu en það er meira en margur kvenmaðurinn hefur gert, þar á meðal ég ;o). Ef þér fannst þetta heldur kvenlegt þá bendi ég á að þú getur prísað þig sælan að þær slepptu naglalakkinu :p.
Berglind Bára
Takk fyrir thetta Berglind, alltaf gaman ad fa comment lika, ser i lagi fra ther!
Eg sleppti naglalakkinu og hef hegdad mer nokkud karlmannlega undanfarid i vitleitni minni til ad laga yang-id mitt. Yin og Yang standa m.a. fyrir hid kvennlega og hid karlmannlega og liklegast hef eg fengid hatt Yin skor thennan daginn - jafnvel thott eg hafi sleppt naglalakkinu !
Annars telst graenmetisfaedi fremur Yin-legt og thad hef eg heldur betur inbyrt mikid af. Thvi er kominn timi til ad gera eitthvad karlmannlegt eins og ad fara til Mongoliu. Er thessa stundina i Dali-borg sem er i rett um 200 km fjarlaegd fra Burma/Myanmar. Mer synist eg vera kominn lengra sudur fra Beijing en eg aetladi upprunalega nordur fra Beijing.
Hugheilar kvedjur,
Gunnar Geir
Post a Comment