Sunday, December 03, 2006
Munið þið eftir Benny Hinn?
Á www.throwawayyourtv.com má meðal annars finna fróðlega heimildarmynd um Benny Hinn þar sem öryggisvörður sem vann/vinnur fyrir hann kemur fyrir, hluti úr bókhaldi Benny Hinn og fólk sem í dag er ólæknað af sjúkdómum sínum eða fötlunum.
Samkvæmt þessari krækju er Benny Hinn að safna fyrir einkaþotu:
Gefum Benny Hinn einkaþotu
Benny Hinn heimildarmynd (um 30 mínútur)
Benny Hinn - grín (um 2 mínútur)
Benny Hinn - frammhald af heimildarmyndinni
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment