Er nýkominn úr útskriftarferð til Liverpool hvar ég setti upp hatt, tók í spaða og hitti vini.
Fyrir áhugasama má sjá athöfnina í myndskeiði (sem betur fer er hægt að spóla fram og aftur) hér. Fyrir áhugasama byrja spaðatök stærðfræðimeistara þegar 50 mínútur og 10 sek eru liðnar af athöfninni.
Í ferðinni þaulprófaði ég líka hvort að nýja Visakortið mitt virki ekki örugglega með því að kaupa hitt og þetta.
Ég kann Ozgur og Alönu hinar beztu þakkir fyrir frábærar móttökur.
Friday, December 15, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Gott betur en efni í Meistara! Glæsilegur ;)
Innilega til hamingju Gunnar minn. Hatturinn fer þér vel :o). Berglind Bára
Til hamingju með þetta kallinn minn!
Takk fyrir elskulegu kvinnur.
Post a Comment